November 30th, 2019

pipa

AM 343 a 4° (343a) f. 79r (~1400)


AM 343 a 4° (343a) f. 79r (~1400)_2

<..>Garða ríki er svá mikit land, at þat var þá margra konunga ríki. Marró hét konungr. Hann réð fyrir
Móramar. þat land er í Garða ríki. Ráðstafr hét konungr. Ráðstofa heitir þar, er hann réð fyrir. Ed
dval hét konungr. Hann réð fyrir þ ríki, er Súrsdal heitir. Hólmgeirr hét sá konungr, er næst Kvill
ánus réð fyrir Hólmgarði. Paltes hét konungr. Hann réð fyrir Palteskju borg. Kænmarr hét konungr.
Hann réð fyrir Kænu görðum, en þar byggði fyrst Magok, sonr Japhets Nóa sonar. Þessir
konungar allir, sem nú eru nefndir, váru skattgildir undir Kvillánus konung. <..>